Orkuveita Reykjavíkur – höfuðstöðvar

orkuveita

“Hljóðvistin hefur verið ágæt í þessu húsi og hefur lítið verið kvartað út af henni.  Það eru frekar önnur mál eins og loftræsting sem kvartað hefur verið yfir.
Hljóðvist hefur verið aukin í símaveri (settur enzo dúkur á vegginn og teppi á gangveg).  Ekki hefur verið kvartað yfir hvolrýminu.”
Hróðný Njarðardóttir, hópstjóri rekstrarþjónustu

Hljóðráðgjöf