Naustaskóli

naustaskoli

“Naustaskóli er opinn skóli en það þýðir að hljóðvistin í skólanum þarf að vera góð til að vinnuumhverfið sé þægilegt og vel fari um nemendur og starfsfólk.  Það er mitt mat að afar vel hafi tekist til með þessi mál í Naustaskóla, hljóð á kennslusvæðum dempast vel, því er hægt að vinna með töluverðan fjölda nemenda á hverju svæði og nýta sér sveigjanleika opna rýmisins og teymiskennslunnar, án þess að hljóðvistin standi starfinu fyrir þrifum.”
Ágúst Jakobsson, skólastjóri Naustaskóla

Hljóðráðgjöf