Lögmannshlíð, hjúkrunarheimili

logmannshlid-mynd-1

“Það var mikið hugsað fyrir og tekið mið af hljóðdempun eða einangrun við byggingu Lögmannshlíðar. T.d. við vali á lögun ljósa, plötur í lofti, viður í gluggum, hljóðkerfi, stærð rýma, efnisvali í rými og lofthæð svo eitthvað mætti nefna. Þetta hefur reynst okkur mjög vel.”
Klara Jenný H. Arnbjörnsdóttir, forstöðumaður Lögmannshlíðar

logmannshlid-mynd-2

Hljóðráðgjöf